Viðskiptakostnaður
Útlit
Viðskiptakostnaður í hagfræði og tengdum greinum vísar til þess kostnaðar hlýst af því að eiga í viðskiptum. Orðað öðruvísi er það kostnaðurinn sem felst í þátttöku á markaði. Svo dæmi sé nefnt er viðskiptakostnaður þess að kaupa epli í matvörubúð andvirði tímans sem búðarferðin tók auk ferðakostnaðar. Viðskiptakostnaður þess að selja fasteign felst í þóknun fasteignasalans.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Transaction cost“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. október 2012.