Vertu til er vorið kallar á þig
Vertu til er vorið kallar á þig er íslenskur söngtexti saminn af Tryggva Þorsteinssyni. Lagið er eftir Rússann Matvei Isaakovich Blanter.
Íslenskur texti
[breyta | breyta frumkóða]Vertu til er vorið kallar á þig,
vertu til að leggja hönd á plóg.
Komdu út því að sólskinið vill sjá þig
sveifla haka', og rækta nýjan skóg.
Rússneskur texti
[breyta | breyta frumkóða]Lagið var samið árið 1938 af Rússanum Matvei Isaakovich Blanter og hinn upprunalegi texti var saminn af Mikhail Isakovsky. Ungar skólastúlkur frumfluttu lagið árið 1941 í Moskvu sem kveðju til rússneskra hermanna sem voru á leið á vígstöðvar seinni heimstyrjaldarinnar.
Rússneska : Катюша |
Ensk þýðing: |
---|---|
Расцветали яблони и груши, Выходила, песню заводила Ой ты, песня, песенка девичья, Пусть он вспомнит девушку простую, |
Pears and apples blossomed on their branches. She was walking, singing a song Oh you song! Little song of a maiden, Let him remember an ordinary girl, |