Veronica Lake

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Veronica Lake (fædd Constance Frances Marie Ockelman 14. nóvember 1922, dáin 7. júlí 1973) var bandarísk leikkona. Leiklistarferill hennar hófst í leikhúsi en síðar varð hún fræg fyrir kvikmyndaleik.

Árið 1939 lék hún í fyrsta skipti í kvikmynd, sem heitir Sorority House. Í þessari mynd var hún aðeins í litlu aukahlutverki. Hún lést árið 1973 af völdum áfengisdrykkju.