Fara í innihald

Verknaðarsögn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verknaðarsögn er sögn sem segir frá verknaði[1] en ekki breytingu á ástandi eða hreyfingu.

Dæmi um verknaðarsagnir í íslensku

[breyta | breyta frumkóða]
  • borða
  • drepa
  • skrifa
  • lesa
  • kyssa
  1. verknaðarsögn á www.snöru.is