Verknaðarsögn
Útlit
Verknaðarsögn er sögn sem segir frá verknaði[1] en ekki breytingu á ástandi eða hreyfingu.
Dæmi um verknaðarsagnir í íslensku
[breyta | breyta frumkóða]- borða
- drepa
- skrifa
- lesa
- kyssa
Verknaðarsögn er sögn sem segir frá verknaði[1] en ekki breytingu á ástandi eða hreyfingu.