Fara í innihald

Verkfræðingafélag Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verkfræðingafélag Íslands eða VFÍ er félag verkfræðinga sem vinna að því að efla þekkingu en einnig á sviði kjaramála. Í lögum félagsins segir, Markmið félagsins er að:

  • Vera öflugur málsvari verkfræðinga, fylgjast með og taka þátt í umræðu um verkfræðileg málefni.
  • Gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna og stuðla að gæðum í kjörum og starfsumhverfi.
  • Standa vörð um starfsheitið og gæði verkfræðimenntunar.
  • Stuðla að tækniþróun með samfélagslega ábyrgð, hagsmuni almennings og umhverfis að leiðarljósi.
  • Vera vettvangur samskipta félagsmanna inn á við og talsmaður þeirra út á við.

Verkfræðingafélags Íslands sameinaðist Stéttarfélagi verkfræðinga þann 1. júlí 2011 undir heiti VFÍ.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.