Verjamem

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verjamem er framlag Slóveníu til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2012. Lagið keppti í undankeppni þann 24. maí og komst ekki áfram. Í undankeppnini náði lagið aðeins í 17. sæti með einugis 31 stig sem komu flest frá nágrannalöndum Slóveníu.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.