Verbania (sýsla)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verbania (Verbano-Cusio-Ossola) er sýsla í Fjallalandi á Ítalíu. Höfuðstaður sýslunnar er borgin Verbania. Sýslan var stofnuð árið 1996 af svæðum sem tilheyrðu áður Novara sýslu. Íbúar voru 163.297 árið 2008.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.