Verðtryggingarjöfnuður
Útlit
Verðtryggingarjöfnuður lýsir samhenginu á milli verðtryggðra eigna og skulda fjármálastofnunar. Ef verðtryggðar eignir eru meiri en verðtryggðar skuldir, þá er jöfnuðurinn jákvæður. Jákvæður verðtryggingarjöfnuður veldur því að stofnunin ætti að hagnast á verðbólgu, að öðru óbreyttu.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hagfræðideild Landsbankans. Hagsjá, 21. september 2012. Eru bankarnir að hagnast óeðlilega hárri verðbólgu?[óvirkur tengill]