Fara í innihald

Verðandi (2006-2008)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Verðandi (2006-2009))
Verðandi (2006-2008)
Forsíða Verðandi í mars 2009
RitstjóriSindri Freyr Steinsson, Daníel Tryggvi Thors, Kristján Skúli Skúlason og Jón Ingi Stefánsson
Stofnár2006
HöfuðstöðvarReykjavík

Verðandi er íslenskt menningartímarit fyrir framhalds- og háskólanema sem var gefið út af Guðmundi R. Svanssyni. Það var gefið út frá september 2006 til vorsins 2009, en eftir efnahagshrunið var frekari útgáfu frestað. Blaðinu var dreift í öllum framhaldsskólum, háskólum, og í götudreifingu á höfuðborgarsvæðinu á nágrannabyggðalögum. Fyrsti ritstjóri Verðandi var Sindri Freyr Steinsson, og síðari ritstjórar voru Daníel Tryggvi Thors, Kristján Skúli Skúlason og Jón Ingi Stefánsson.