Veni, vidi, vici

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veni, vidi, vici (íslenska: ég kom, ég sá, ég sigraði) er fleyg lína af vörum Júlíusar Caesar, en hún var notuð til að lýsa sigurförum hans eftir bardagann um Zela.