Velúr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velúr er flosofið (klæðis)efni, heldur grófgerðara og með þykkari loðnu en flauel. Velúr er oftast úr baðmull, en getur líka verið úr fjölester (polyester). Það er mikið notað í fatnað, svo sem inniföt og einnig í leikhústjöld.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.