Fara í innihald

Vefþjónn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vefþjónn er netþjónn (miðlari) sem miðlar gögnum á vefinn með HTTP-samskiptastaðlinum. Vefþjónar eru venjulega með DNS nafn sem byrjar á „www“ sem stendur fyrir World Wide Web, líklegast nefnt eftir fyrsta vafranum - WorldWideWeb. Dæmi um vefþjón eru http://www.wikipedia.org/ og http://is.wikibooks.org/.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.