Vaxtaálag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Vaxtaálag er föst prósenta eða breytileg eftir fyrirfram umsömdu viðmiði, sem auk grunnvaxta myndar heildarvexti af peningaláni eða sambærilegri fjárskuldbindingu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.