Vatnsskarð eystra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vegurinn.

Vatnsskarð eystra er fjallvegur á Austurlandi sem liggur frá Fljótsdalshéraði til Borgarfjarðar eystri og Bakkagerðis. Hann nær 431 metra hæð.