Fara í innihald

Vatnspelastikk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnspelastikk
Flokkur lykkja
Skyldir hnútar tvöfalt pelastikk
Releasing Verður ekki að rembihnút
Dæmigerð notkun Við blautar aðstæður
ABoK #1012

Vatnspelastikk (enska: water bowline) er lykkjuhnútur sem ætlaður er til notkunar við blautar aðstæður þar sem aðrir hnútar kunna að renna eða festast. Hann er afbrigði af pelastikki og hnýttur eins fyrir utan byrjunarlykkjuna.