Vatnalíffræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Vatnalíffræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á vatnsvistkerfum inni í landi þ.á m. í vötnum, tjörnum og ám. Þeir sem leggja stund á greinina kallast vatnalíffræðingar.