Varmajafnvægi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varmajafnvægi verður þegar tveir misheitir hlutir snertast og sá heitari kólnar en sá kaldari hitnar þar til þeir eru orðnir jafnheitir. Þá flyst varmaorka frá þeim heitari til þess kaldari.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.