Varmárskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Varmárskóli
Varmárskóli2005.png
Einkunnarorð Virðing - Jákvæðni - Framsækni - Umhyggja
Stofnaður 2. júní 1962[1]
Skólastjóri Þórhildur Elfarsdóttir,

Anna Greta Ólafsdóttir

Heimasíða www.varmarskoli.is

Varmárskóli er grunnskóli í Mosfellsbæ. Skólinn stendur við Skólabraut. Vorið 2019 voru 130 starfsmenn og 830 nemendur við skólann, en nemendurnir skiptast niður í 44 bekkjardeildir.

Skólastjórar Varmárskóla eru Þórhildur Elfarsdóttir og Anna Greta Ólafsdóttir.


Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Hnit: 64°10′13.7″N 21°41′28″V / 64.170472°N 21.69111°A / 64.170472; 21.69111

  1. varmarskoli.is, 50 ára afmæli Varmárskóla.