Fara í innihald

Valence

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valence

Valence er bær í umdæminu Drôme í héraðinu Auvergne-Rhône-Alpes í suðausturhluta Frakklands. Hann stendur á vesturbakka Rónar um 100 km sunnan við Lyon. Íbúar eru um 60 þúsund.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.