Fara í innihald

Vala Fannell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vala Fannell (f. 4. apríl 1988[1]) er íslenskur leikstjóri og leikkona. Hún lauk B.A. prófi í leiklist og leikstjórn frá háskóla í London árið 2014. Hún starfar nú sem verkefnastjóri samfélagsmála í Þjóðleikhúsinu, og er skólastjóri Leikhússkóla Þjóðleikhússins[2].

https://leikhusid.is/actors/vala-fannell/

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Vala Fannell | Actress“. IMDb (bandarísk enska). Sótt 12. desember 2024.
  2. „Vala Fannell | Þjóðleikhúsið“ (bandarísk enska). Sótt 12. desember 2024.