Valíant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Valíant ♂
Fallbeyging
NefnifallValíant
ÞolfallValíant
ÞágufallValíant
EignarfallValíants[1]
Notkun núlifandi¹
Fyrsta eiginnafn 0
Seinni eiginnöfn 0
¹Heimild: þjóðskrá júlí 2007
Listi yfir íslensk mannanöfn

Valíant er íslenskt karlmannsnafn.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Mannanafnanefnd var gerð beiðni um að eiginnafnið Valíant væri tekið til greina, og var það semþykkt með eignarfallsendinguna -s og var þann 18. desember 2001 fært í mannanafnaskrá.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Mannanafnaskrá“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. nóvember 2006. Sótt 10. nóvember 2005.
  • Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.
  1. 1,0 1,1 http://www.rettarheimild.is/DomsOgKirkjumala/Mannanafnanefnd/2001/12/18/nr/26 Mannanafnanefnd, úrskurðir 18. desember 2001 (Mál nr. 107/2001)