VY Canis Majoris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

VY Canis Majoris er stærsta sólstjarna sem vitað er um og einnig ein sú bjartasta. Hún er rauður ofurrisi og er í stjörnumerkinu Stóra-Hundi (Canis Major). Þvermál hennar er þrír milljarðar kílómetra og hún er í 4900 ljósára fjarlægð frá jörðinni.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.