Fara í innihald

Vörpudrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vörpudrif (enska: Warp drive) er tæki í Star Trek vísindaskáldsagnarheiminum sem teygir eða strekkir á tímarúminu fyrir framan geimfarið og hrúgar því fyrir aftan það og gerir því farinu kleift að ferðast hraðar en ella.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.