Fara í innihald

Vöðvaverkir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vöðvaverkir eru óþægindi sem liggja út með öllum líkamanum. Þeim fylgir oft vægur sótthiti. Vöðvaverkir birtast oft sem einhverskonar seyðingur sem leiðir um allan líkamann og liggur meðfram beinum [heimild vantar]. Oftast eru slíkir verkir fylgikvillar með kvefi, lumbru og höfuðverk. Í Lækningabók séra Odds Oddsonar á Reynivöllum eru beinverkir útskýrðir sem ossium dolor, og í orðabók Richards Cleasby sem lassitudo febrilis dolorosa universalis.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvers vegna fær fólk beinverki þegar það veikist?“. Vísindavefurinn.
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.