Ungmennafélagið Víkingur
Útlit
(Endurbeint frá Víkingur, Ólafsvík)
Ungmennafélagið Víkingur | |||
Fullt nafn | Ungmennafélagið Víkingur | ||
Gælunafn/nöfn | Ólsarar | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | U.M.F. Víkingur | ||
Stofnað | 1928 | ||
Leikvöllur | Ólafsvíkurvöllur, Ólafsvík | ||
Stærð | 1,130 | ||
Stjórnarformaður | Jónas Gestur Jónasson | ||
Knattspyrnustjóri | Ejub Purisevic | ||
Deild | 2. deild karla | ||
2023 | 1. deild karla, 5. | ||
|
Ungmennafélagið Víkingur er íþróttafélag sem er staðsett í Ólafsvík og var stofnað 7.október 1928. Liðið spilar heimaleiki sína á Ólafsvíkurvelli. Knattspyrnulið félagsins tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt í efstu deild karla 2013.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- B. deildarmeistari 2015
- C. deildarmeistari 1974, 2010
- D. deildarmeistari 2003
Ár | Titill | Annað |
---|---|---|
1967-1969 | C-deild | Aðili að HSH |
1970 | C-deild | |
1972-1974 | C-deild | |
1975 | B-deild | |
1976-1985 | C-deild | |
1986-1999 | D-deild | |
2000-2002 | D-deild | Aðili að HSH |
2003 | D-deild | |
2004 | C-deild | |
2005-2009 | B-deild | |
2010 | C-deild | |
2011-2013 | B-deild | |
2013 | A-deild | |
2014-2015 | B-deild | |
2016 | A-deild |