Vésteinn Hafsteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vésteinn, 1994.

Vésteinn Hafsteinsson (fæddur 12. desember 1960 á Selfossi) er fyrrum frjálsíþróttamaður og núverandi frjálsíþróttaþjálfari. Hann keppti í kringlukasti á alþjóðamótum frá 1983-1996 og náði hæst 11. sæti.

Vésteinn var valinn þjálfari ársins í Svíþjóð en íþróttamennirnir Daniel Ståhl og Simon Pettersson sem náðu gulli og silfri á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 æfðu undir Vésteini.