Vélbúnaðarlýsingarmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vélbúnaðarlýsingarmál (e. hdl) er flokkur af forritunarmálum sem eru notuð til að lýsa hönnun stafræna rása, oftast rökrása, með foritun í staðinn fyrir að handteikna hvert rökrása eliment. Þegar stafrænar silikon rökrásir fóru að vera stærri og flóknari varð þörf fyrir að sjálvirknivæða ferlið við hönnun og prófun því nútíma silikon rökrásir hafa oft yfir 100 miljónir transitora.

Dæmi um vélbúnaðarlýsingarmál eru Verilog og VHDL.

  Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.