Fara í innihald

Uppdrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögmál Arkimedesar: Sérhver hlutur sem sökkt er að hluta til eða alveg í vökva léttist sem nemur þyngd þess vökva sem hann ryður frá sér. "Léttist" = fær lyftikraft eða uppdrifskraft.