Kaliforníuháskóli í San Francisco
Útlit
(Endurbeint frá University of California, San Francisco)
Kaliforníuháskóli í San Francisco (e. University of California, San Francisco, UC San Francisco eða UCSF) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í San Francisco í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Hann var stofnaður árið 1873. Skólinn er í fremstu röð í heilbrigðisvísindum. Í skólanum er ekki boðið upp á grunnnám, heldur einungis framhaldsnám og nám í heilbrigðisvísindum.
Við skólann starfa tæplega 1700 háskólakennarar og fræðimenn og þar nema tæplega 3 þúsund nemendur.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kaliforníuháskóla í San Francisco.