Fara í innihald

Universidade Federal do Recôncavo da Bahia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Universidade Federal do Recôncavo da Bahia

Háskólinn í Recôncavo da Bahia (Universidade Federal do Recôncavo da Bahia, oft nefndur UFRB) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Cruz das Almas, Bahia, Brasilíu.[1]

Skólinn var stofnaður árið 1946.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. About UFRB
  2. História da UFRB Geymt 25 janúar 2014 í Wayback Machine, 17 de outubro de 2010
  • UFRB – opinber vefsíða skólans
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.