Fara í innihald

Universal Music Group

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Universal Records)
Universal Music Group
Stofnað1934; fyrir 90 árum (1934)
LandBandaríkin og Holland
HöfuðstöðvarSanta Monica og Hilversum
Vefsíðauniversalmusic.com

Universal Music Group N.V. (oft stytt sem UMG eða Universal Music) er hollensk-bandarískt fjölþjóða hlutafélag í tónlistariðnaðinum. Höfuðstöðvar þess eru staðsettar í Santa Monica og Hilversum, og er félagið í eigu fyrirtækjanna Bolloré, Vivendi og Tencent. UMG er stærsta af þeim „stóru þrem“ hljómplötuframleiðendum heims, hin verandi Sony Music (SME) og Warner Music Group (WMG).

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.