Universal Product Code
Útlit
Universal Product Code (e. alhliða vörunúmer) er tegund strikamerkis sem notuð er víða í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi til að fylgjast með vörum í verslunum. Kerfið var fundið upp árið 1970 af George Laurer sem starfaði hjá IBM og var útkoma rannsóknarverkefnis. UPC-kerfið var tekið í notkun árið 1973. Skannað var sá fyrsta vara með UPC-númeri á kassa í stórmarkaði í Bandaríkjunum 26. júní 1974 (enda þótt hefðu nokkrar verslanir UPC-skannar á bakvið verslunina á undan þessu).
UPC-númer samanstendur af tólf tölum, það eru engir bókstafir eða rittákn í kóðunni. Það eru ýmsar tegundir UPC, viðbótarbókstafur eftir á bókstöfunum UPC benda á númerstegund. Til dæmis er UPC-A almennasta tegund UPC.