Undirstúka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þverskurðarmynd af heila sem sýnir staðsetningu undirstúku (hypothalamus)

Undirstúka er hluti af heila sem tilheyrir milliheila. Undirstúka liggur undir stúku og yfir heiladingli. Kjarnar í undirstúku stjórna mörgum nauðsynlegum störfum í líkamanum sem flest tengjast samvægi hans.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]