Undirstúka
Jump to navigation
Jump to search
Undirstúka er hluti af heila sem tilheyrir milliheila. Undirstúka liggur undir stúku og yfir heiladingli. Kjarnar í undirstúku stjórna mörgum nauðsynlegum störfum í líkamanum sem flest tengjast samvægi hans.