Fara í innihald

Undirstúka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þverskurðarmynd af heila sem sýnir staðsetningu undirstúku (hypothalamus)

Undirstúka er hluti af heila sem tilheyrir milliheila. Undirstúka liggur undir stúku og yfir heiladingli. Kjarnar í undirstúku stjórna mörgum nauðsynlegum störfum í líkamanum sem flest tengjast samvægi hans.

  • „Hvaða hlutverki gegnir undirstúka í heila?“. Vísindavefurinn.