Undirstúka

Undirstúka er hluti af heila sem tilheyrir milliheila. Undirstúka liggur undir stúku og yfir heiladingli. Kjarnar í undirstúku stjórna mörgum nauðsynlegum störfum í líkamanum sem flest tengjast samvægi hans.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvaða hlutverki gegnir undirstúka í heila?“ á Vísindavefnum