Fara í innihald

Undirpils

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nútíma undirpils
Málverk frá 1660 sýnir barnið Margarítu Teresu í kjól sem haldið er úti af sérstöku undirpilsi samkvæmt tísku þess tíma

Undirpils er hluti af nærfatnaði en það er pils sem er borið undir kjól eða pilsi. Undirpils hafa verið notuð gegnum söguna til að breyta útliti þannig að það samræmdist tísku. Stífuð og efnismikil undirpils voru notuð til að halda pilsum og kjólum út.