Fara í innihald

Undirofursti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Undirofursti er tignargráða, eða stöðuheiti í hernaði, sem er á milli majórs og ofursta.

Undirofurstar eru foringjar sem hafa skipunarbréf frá æðsta yfirmanni viðkomandi hers og bera meiri ábyrgð en þeir, lægra settu, foringjar er ekki hafa slíkt bréf.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.