Fara í innihald

Undirfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Undirfylki er hernaðareining, sem samanstendur, yfirleitt, af þremur til fjórum flokksdeildum. Foringjar undirfylkja hafa yfirleitt tignargráðu höfuðsmanns eða majórs.