Umsnúin erfðafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mótefni við fuglaflensu búið til með aðferðum umsnúinnar erfðafræði

Umsnúin erfðafræði eða öfug erfðafræði er aðferð eða nálgun við að rannsaka virkni gena með DNA-raðgreiningu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.