Fara í innihald

Uluru

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uluru.

Úlurú (pitsjantsjatsjariska: Uluṟu), einnig þekktur sem Ayers Rock og opinberlega kallaður Uluṟu/Ayers Rock, er stór sandsteinsmyndun í suðurhluta Norðursvæðis, Ástralíu. Kletturinn er 863 metrar en rís 348 metra yfir umhverfi sitt. Hann er 335 km frá Alice Springs, næstu borg. Uluru er heilagur fyrir frumbyggjana á staðnum, Anángú. Næsti bær við Uluru er Yulara.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.