Fara í innihald

Ulsted

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vindmylla í Ulsted.

Ulsted er lítill bær á Norður-Jótlandi í Danmörku. Bærinn tilheyrir Álaborgarsveitarfélaginu og er íbúafjöldi bæjarins 1.006 (1. janúar 2024).[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „The Mobile Statbank - Population 1. January by urban and rural areas, population area and population density and time“. m.statbank.dk. Sótt 16 febrúar 2025.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.