Ulsted
Útlit

Ulsted er lítill bær á Norður-Jótlandi í Danmörku. Bærinn tilheyrir Álaborgarsveitarfélaginu og er íbúafjöldi bæjarins 1.006 (1. janúar 2024).[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „The Mobile Statbank - Population 1. January by urban and rural areas, population area and population density and time“. m.statbank.dk. Sótt 16 febrúar 2025.
