Ulric Neisser
Útlit
Ulric Neisser (fæddur 8. desember 1928 í Kiel í Þýskalandi; d. 17. februar 2012) var bandarískur sálfræðingur sem hefur meðal annars stundað rannsóknir innan hugfræði. Neisser flutti til Bandaríkjanna með fjölskyldu sinni árið 1931. Hann lauk bachelors-gráðu í Harvard árið 1950, seinna mastersgráðu í Swarthmore-háskóla og árið 1956 doktorsgráðu frá Harvard. Hann hefur kennt við Cornell háskóla, Brandeis og Emory.
Neisser hefur haft töluverð áhrif innan hugfræði með rannsóknum sínum og skrifum. Sumir telja að bók hans, Hugfræði (Cognitive Psychology), hafi haft mikil áhrif í þá veru að menn fóru að einbeita sér að hugfræði.
Verk
[breyta | breyta frumkóða]- Neisser, U. (1967). Cognitive psychology. New York: Appleton-Century-Crofts.
- Neisser, U. (1976). Cognition and reality: principles and implications of cognitive psychology. WH Freeman
- Winograd, E. & Neisser, U. (1988) Remembering Reconsidered: Ecological and Traditional Approaches to the Study of Memory. New York: Cambridge University.
- Fivush, R & Neisser, U (1994). The remembering self: construction and accuracy in the self-narrative. New York: Cambridge University Press.
- Neisser, U. (1998). The rising curve: long-term gains in IQ and related measures. American Psychological Association.
- Neisser, U. (1993). The Perceived self: Ecological and Interpersonal Sources of Self Knowledge. New York: Cambridge University Press.
- Neisser, U. (1982). Memory observed: remembering in natural contexts.
- Neisser, U. (1987). Concepts and conceptual development: ecological and intellectual factors in categorization. Cambridge University Press.
- Neisser, U. (1998). The Rising Curve: Long-Term Gains in IQ and Related Measures.