UTmessan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

UTmessan er ráðstefna upplýsingatæknigeirans á Íslandi sem haldin hefur verið árlega frá 2011. Samtök fólks og fyrirtækja í upplýsingatækni, Ský, standa fyrir ráðstefnunni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]