Universidade do Estado de Minas Gerais
Útlit
(Endurbeint frá UEMG)
Háskólinn í Minas Gerais (Universidade do Estado de Minas Gerais, oft nefndur UEMG) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Belo Horizonte, í Minas Gerais, í Brasilíu.[1]
Skólinn var stofnaður árið 1989.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Snið:Pt UEMG divulga lista de aprovados no vestibular 2006[óvirkur tengill], Minas On-Line, 2 de janeiro de 2009
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Universidade do Estado de Minas Gerais.
- UEMG Geymt 21 september 2011 í Wayback Machine – opinber vefsíða skólans