Kaliforníuháskóli í Davis
Útlit
(Endurbeint frá UCD)
Kaliforníuháskóli í Davis (e. University of California, Davis, UC Davis eða UCD) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Davis í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla: Skólinn var stofnaður árið 1905 sem University Farm og var þá útibú frá UC Berkeley.
Nemendur við skólann eru rúmlega 31 þúsund talsins en við skólann kenna tæplega 2100 háskólakennarar.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kaliforníuháskóla í Davis.