Fara í innihald

Kaliforníuháskóli í Davis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá UCD)
The Seal of the University of California, Davis (UC Davis)
Loftmynd af Kaliforníuháskóla í Davis.

Kaliforníuháskóli í Davis (e. University of California, Davis, UC Davis eða UCD) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Davis í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla: Skólinn var stofnaður árið 1905 sem University Farm og var þá útibú frá UC Berkeley.

Nemendur við skólann eru rúmlega 31 þúsund talsins en við skólann kenna tæplega 2100 háskólakennarar.