Tylft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tylft er tölunafnorð sem á við töluna tólf, sem táknuð er með tölustöfunum einum og tveimur, 12. Tólf er grunntala tylftakerfis.

Talan tólf er táknuð með XII í rómverskum tölustöfum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]