Tylft
Jump to navigation
Jump to search
Tylft er tölunafnorð sem á við töluna tólf, sem táknuð er með tölustöfunum einum og tveimur, 12. Tólf er grunntala tylftakerfis.
Talan tólf er táknuð með XII í rómverskum tölustöfum.