Fara í innihald

Tweed

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tvíd.
Um ána við landamæri Skotlands og Englands, sjá Tweed (á).

Tweed eða tvíd er gróft, hálfunnið klæðisefni úr ull; það er mjúkt, andar vel og frekar þéttofið. Tvíd er oft með síldarbeinsmynstri eða rúðótt og oftar en ekki jarðitað en marglitt. Framleiddar eru kápur, frakkar og buxur úr tvídi - sem og margt annað.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.