Tvíliðuregla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tvíliðureglan[1] er regla í algebru sem segir:

(a+b)^n = \sum^n_{i=0}{n \choose i}a^{n-i}b^i = {n\choose0}a^nb^0 + {n \choose 1}a^{n-1}b^1 + {n \choose 2}a^{n-2}b^2 + ... +  {n \choose n}a^0b^n.

Þar sem að samantektarfallið {n \choose r} = \frac{n!}{r!(n-r)!} kemur fyrir.

Þekktasta hagnýting reglunnar er (a+b)^2 = a^2 + 2ab + b^2 og einnig kannast margir við (a+b)^3 = a^3 + 3a^2b + 3ab^2 + b^3. Reglan hefur mikið gildi í líkindafræði.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.