Tumaq

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tumaq sem er frá ref

Tumaq (kz. тұмақ, framburður: túmak) er stór loðskinnshattur frá Kasakstan. Oftast er tumaq úr refaskinni, en stundum úr skinni annarra dýra. Hatturinn er með skott refsins áfast og dinglandi niður. Hirðingjar skreyttu sig með tumaq, og nú notar gammalt fólk stundum þennan klæðnað að vetrinum.

Tumaqið fer líka konum vel, sem fylgja tískunni og klæðast loðskinnskápum. Hægt er að sjá tumaq á myndbandi með Akbotu Kerimbekova, sem heitir Begimbaydin Zheri. (Smelltu hérna til að sjá)