Tsonga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tsonga er níger-kongó mál talað af 2 milljónum í suðaustur Afríku. Finna má smellihljóð í málinu en þó eru þau afar sjaldgæf. Öll, eða næstum öll, sagnorð enda á -a í nafnhætti líkt og í íslensku. Ritað með latínuletri.

Tsonga er talað einkum á dökkgræna svæðinu.

Töluorð[breyta | breyta frumkóða]

Tsonga Íslenska
N'we einn
Mbirhi tveir
Nharhu þrír
Mune fjórir
Ntlhanu fimm
Tsevu sex
Nkombo sjö
Nhungu átta
Kaye níu
Khume tíu
Khume (na) n'we / Khumen'we ellevu
Khume (na) mbirhi / Khumembirhi tólf
Khume (na) nharhu / Khumenharhu þrettán
Makhume mambirhi / Makumembirhi tuttugu
Makhume manharhu / Makumenharhu þrjátíu
Mune wa makhume / Makumemune fjörtíu
Ntlhanu wa makhume / Makumentlhanu fimtíu
Dzana hundrað
Gidi þúsund