Trypsín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trypsín

Trypsín er meltingarensím sem meltir prótín.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Trypsin er ensím sem brisið seytir á óvirku formi sem trypsinogen út í smáþarmana þegar próteinrík fæða berst í skeifugörnin. Trypsin efnahvatar vatnsrof á próteinum til að kljúfa þau í minni peptíð-einingar. Önnur ensím taka svo við og kljúfa litlu peptíð-einingarnar í stakar aminósýrur.