Fara í innihald

Trotula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Trotula di Ruggiero)
Teikning af Trotula úr handriti frá 13. öld

Trotula einnig þekkt sem Trotula di Ruggiero, Trotula Platearius, Trota og Trocta var læknir sem fæddist í kringum 1090 í Salerno á Ítalíu. Hún var prófessor í læknisfræði við háskólann í Salerno, sem þá var háborg heilbrigðisvísinda í Evrópu. Hún skrifaði mörg rit um kvensjúkdóma og læknisfræði, meðal annars ritið Passionibus Mulierum Curandorum.

Mynd í einu handriti af Passionibus Mulierum